Búið að opna fyrir miðapantanir á júbilantahátið 16. júní 2012

Kæru júbilantar frá MA nær og fjær. Búið er að opna fyrir miðapantanir á Júbilantahátíðina 16. júní 2012.

Búið að opna fyrir miðapantanir á júbilantahátið 16. júní 2012

Miðapantanir fara fram hér á miðapöntunarvef Bautans.  Afhending miða og greiðsla fer svo fram í íþróttahöllinni 15. og 16. júní milli kl. 13 og 17.  SÍÐASTI PÖNTUNARDAGUR ER 13. JÚNÍ.


Svæði