Áminning til "gamalla stúdenta"

Vefur 25 ára stúdenta frá Menntaskólanum á Akureyri 1987

Áminning til "gamalla stúdenta"

Heyrst hefur að Guðmundur Magnússon ætli að mæta á 16. júní.... jibbýý!!

Minni alla að skrá sig á jubilantahátíðina þann 16. júní - sendið tilkynningu um þátttöku á studentar1967@gmail.com og pantið miða með því að fara á þessa síðu hér. Síðasti skráningardagur er 13. júní!

Minnum jafnframt á að greiða inn á reikning vegna óvissuferðar (sjá frétt fyrir neðan) og svo eiga allir 25 ára stúdentar að hafa fengið inn í heimabankann sinn reikning til styrktar Þóru Björgu Magnúsdóttur.... nei, átt er við Uglusjóðinn þ.e. gjafasjóð MA

Koma svo og sýnum frábæra þátttöku á flottustu jubilantahátíð fyrr og síðar :-))


Svæði