Dagskrá

Svona er nú dagskráin. Munið bara elskurnar að tilkynna þáttöku ykkar og maka þannig að allar ráðstafanir séu í samræmi við mætingu. Skráningaupplýsingar

Dagskrá 14. og 15. júní

Svona er nú dagskráin. Munið bara elskurnar að tilkynna þáttöku ykkar og maka þannig að allar ráðstafanir séu í samræmi við mætingu. Skráningaupplýsingar og upplýsingar um mætingu hópsins fyrir neðangreinda daga og á jubilantahátíðina sjálfa 16. júní er hér.

Fimmtudagur 14. júní - Bekkjarpartý

  • Síðdegi: Upplagt fyrir kaffiþyrsta MA-inga að líta við í Lystigarðinum um kl. 16 en þar verður risið glænýtt kaffihús.
  • Kvöld: Bekkjarpartý. Sjá frétt um staðsetningu bekkjargleði :-)
  • Síðla sama kvöld: Leiðin liggur úr bekkjarpartýum á Græna hattinn (Hafnarstæti 100 mínus 4, við komumst varla nær því ...) Dansæfing!
  • Makar velkomnir.

Föstudagur 15. júní - Óvissuferð - sjá dagskrá hér - athugið brottför er 12:30!!

  • Brottför frá bílaplaninu við M.A. (gamla skóla) kl. 12.30 - mætið tímanlega, heimkoma áætluð um miðnætti.
  • Ferðin verður löng og ströng og mun reyna á líkama, sál og félagsfærni.
  • Æskilegur klæðnaður er „þjóðlegur, viðeigandi fyrir norðlenska blíðu og með 1987 ívafi“.
  • Nánari upplýsingar eru hér.
  • Makar velkomnir.

(Laugardagur 16. júní - Júbílantahátíð >> sjá dagskrá hér)

Svæði