SKRÁNING

Til ađ skrá ţáttöku ykkar dagana 14., 15. og 16. júní ţá sendiđ tölvupóst á studentar1987@gmail.com og tilgreiniđ hvort maki verđur međ.  ATHUGIĐ ŢÓ

Ţáttökuskráning á viđburđi 14.-16. júní

Til að skrá þáttöku ykkar dagana 14., 15. og 16. júní þá sendið tölvupóst á studentar1987@gmail.com og tilgreinið hvort maki verður með.  ATHUGIÐ ÞÓ EFTIRFARANDI!  Það að senda póst á ofangreint netfang um mætingu á júbilantahátíðina 16. júni jafngildir EKKI miðapöntun.  Hver og einn verður að panta sína miða hér á miðapöntunarsíðu Bautans.  Síðasti pöntunardagur er 13. júní.

Miðana ber svo að nálgast og greiða í íþróttahöllinni dagana 15. og 16. júní milli kl. 13 og 17.

Svo er bara að skoða þáttökuna á þáttökulistanum og skammast í þeim sem ekki eru búnir að skrá sig til leiks. Þannig má beita stafrænum þrýstingi í formi SMS skilaboða, athugasemda á Facebook og öðrum þeim miðlum sem við nútímafólkið útskrifað 1987 höfum tileinkað okkur.  Ef allt um þrýtur má svo beita hinni ævafornu aðferð að hringja á milli símtækja.

Svćđi