25 ÁRA STÚDENTAR

Hvort heldur þig vantar upplýsingar um yfirvofandi hitting eða skynjar þörf fyrir að taka nostralgíukast yfir gömlum myndum þá ertu líklega kominn á

Kæri 25 ára stúdent...

Hvort heldur þig vantar upplýsingar um yfirvofandi hitting eða skynjar þörf fyrir að taka nostralgíukast yfir gömlum myndum þá ertu líklega kominn á réttan stað.  Skoðaðu tenglana hér á vinstri hönd og þú verður vafalítið margs vísari um það sam var og það sem verður.  Við bendum á að sérstakur tengill er á hnappastikunni hér að ofan fyrir júbilantahátiðina sjálfa þann 16. júní.

 


Nú og svo er þessi fína mynd hérna á hægri hönd. Þessir tveir, alltaf hressir.

Tip:
Það er mjög flott að kunna vel skólasönginn.  Einn af hápunktum júbilantahátíðarinnar er auðvitað kraftmikill flutningur skólasöngsins þar sem allir taka undir. Smelltu hér til að rifja upp textann.

Tip:
Áttu gamlar myndir frá menntaskólaárunum?  Hvernig væri að skanna inn eina, tvær eða nokkrar myndir og senda okkur á netfangið studentar1987@gmail.com.

 

Svæði