MA 25 ára stúdentar 2012

Vefur 25 ára stúdenta frá Menntaskólanum á Akureyri 1987

Veriđ velkomin á vef útskriftarárgangs MA 1987

Við erum sá góði hópur nemenda sem útskrifaðist úr Menntaskólanum á Akureyri
þann 17. júní árið 1987. Eigum erfitt með að trúa því að liðin séu öll þessi ár en satt skal
vera satt og nú er komið að því að fagna 25 ára afmælinu með pompi og prakt.
Sjáumst öll hress og kát á Akureyri í júní!

Mynd af útskriftarárgangi 1987
 Fríður er hópurinn - Útskriftarárgangur MA 1987

Fréttir

Afhending miđa hefst í dag

Afhending miđa á Jubilantahátíđina fer fram í Íţróttahöllinni í dag fimmtudag 15. júní og á morgun 16. júní milli 13-17. Athugiđ ađ ţađ er betra ađ borga međ peningum en korti, gengur hrađar fyrir sig. Nefndin

Síđasti skráningardagur á MA hátíđina 16. júní er 13. júní!!!

Síðasti skráningardagur á MA hátíðina 16. júní er í dag, 13. júní - sendið tilkynningu um þátttöku á studentar1987@gmail.com og pantið mi&e... Lesa meira

Hvađ á ég ađ hafa međ mér í óvissuferđina á föstudaginn??

Nefndin mćlir međ ađ gestir óvissuferđar hafi međ sér bakpoka á föstudaginn.....og hafi í honum ýmsa hluti og aukahluti s.s. Lesa meira

Áminning til "gamalla stúdenta"

Heyrst hefur að Guðmundur Magnússon ætli að mæta á 16. júní.... jibbýý!! Minni alla að skrá sig á jubilantahátíðina þann 16. júní... Lesa meira

Greiđsla vegna óvissuferđar

Minnt er á greiđslu vegna óvissuferđar 25 ára stúdentahópsins ..... Lesa meira

Bekkjargleđi 14. júní!

Nýjustu fréttir herma ..... Lesa meira

Svćđi